Hófí ehf var stofnað í Nóvember 2019 og var einblínt á útgáfu barnabókanna um Hófí. Ævintýri íslenskra fjárhunda er sería sem okkur langar að koma af stað og er Hófí fyrsta söguhetjan sem kemur í dagsljósið.